Námskeiðslýsing:
Markmið námskeiðsins er að kynna nemendum fræðilegan og tæknilegan bakgrunn við eldi og meðhöndlun fisklirfa og smáseiða nokkura tegunda fiska í fersku og söltu vatni. Námskeiðið kennt í 3 vikur. Miðlun námsefnisins fer einkum fram í fyrirlestrum , þar sem dregin eru upp mikilvægustu efnisatriði. Gert er ráð fyrir verklegum æfingum/sýnikennslu þar sem nemendur kynna sér frumfóðrun laxfiska og sjávarfiska. Nemendur kynna sér ræktun á lifandi fóðri fyrir smáfiska. Skilaverkefni um efni námskeiðsins. Umræður.
Files/Documents
ISCED Categories
Biology
Aquaculture