Skip to main content
x

Fuglafræði (Excursion Abroad )

Language

Icelandic

Course format On-site
Date 2021-01-11 - 2021-04-23

Námskeiðslýsing:

Skipulag er í höndum umsjónarkennara og stúdenta. Námsferð til útlanda í 2 vikur til að kynnast náttúrufari og lífríki hitabeltisregnskóga, leiruskóga og kóralrifja. Innan misseris eru 20 fyrirlestrar tengdir ferðinni. Heimsóknir í vísindastofnanir. Nemendur fá verkefni til úrlausnar í ferðinni og skila skýrslum. Skylt er að skila skýrslu en hvorki er haldið próf né gefin einkunn.

Prerequisites

Ekkert tilgreint

Learning outcomes

Nemendur sem ljúka þessu námskeiði:

  • þekkja einkenni helstu búsvæða hitabeltisins, svo sem leiruviðarskóga, kóralrifja og regnskóga,
  • geta gert grein fyrir álagi mannsins á viðkomandi búsvæði
  • þekkja margvíslegar hitabeltistegundir, bæði plöntur og dýr og geta gert grein fyrir lifnaðarháttum þeirra.

Files/Documents

ISCED Categories

Biology
Ecology