Overslaan en naar de inhoud gaan
x

Fiskifræði (Fisheries Biology )

Taal

Icelandic

Course format Blended
Datum 2021-01-11 - 2021-05-07

Námskeiðslýsing:

Í námskeiðinu er: Gefið yfirlit yfir flokkunarfæði og byggingu fiska. Ítarleg umfjöllun um líffræði, lífsmynstur, afla og ástand helstu nytjastofna á Íslandsmiðum. Umfjöllun um vistfræðilegt samspil milli stofna þar sem það á við. Stutt umfjöllun um helstu fiskveiðar í öðrum höfum. Í verklegri kennslu verða helstu líffæri fiska greind og helstu aðferðir kynntar til að greina á milli tegunda og stofna. Verkleg kennsla fer fram á rannsóknarstofum, fiskmörkuðum eða frystihúsum.

Prerequisites

Learning outcomes

Að námskeiðinu loknu á nemandinn að geta:

  1. Greint helstu líffæri fiska og sagt frá hver tilgangur þeirra er.
  2. Greint mikilvægustu nytjastofna sjávar sem veiddar eru í norðanverðu Norður Atlantshafi.
  3. Sagt frá lífsferlum þeirra og skyldleikatengslum.
  4. Útskýrt núverandi stöðu stofnstærðar og veiða hjá helstu stofnum við Ísland
  5. Útskýrt breytingar á stofnstærð helstu stofna á Íslandsmiðum miðað við veiðar, lífssögu og útbreiðslu þeirra
  6. nefnt mikilvægustu fiskveiðar í heiminum og útskýrt hvar þær eiga sér stað.
  7. Notað vefinn og aðrar rafrænar upplýsingar til að afla upplýsingar um fiska og fiskveiðar.

Files/Documents

ISCED Categories

Biologie
Visserij